Aðildargjöld & félagsrekstur
Árleg eingreiðsla sem tekur mið af fjölda starfsmanna
Hverju aðildarfyrirtæki fylgir eitt atkvæði.
Lýðræðisgrunnur félagsins byggir á jöfnu atkvæðavægi. Hvert fyrirtæki hefur eitt atkvæði í atkvæðagreiðslum og fer vægi atkvæða því ekki eftir ársveltu.
Aðildargjöld & félagsrekstur
2024/2025
Félagsgjald tekur mið af fjölda starfsmanna og eru gjaldflokkar hér að neðan. Gjaldinu er ætlað að standa straum af stofnun og rekstri félagsins auk sjóðsstofnunar til stuðnings afmarkaðra verkefna.
Hagkvæmni skal höfð í fyrirrúmi í rekstri félagsins, með áherslu á einfalda og skilvirka yfirbyggingu.
Aðildargjöld
Ein skráning - eitt atkvæði